Um vörurnar
Aðal vörulínan kemur frá Vittoria Accessorios, staðsett í Bueons Aires, Argentínu. Þar starfa 3 starfsmenn, þar af 2 eigendur. Þær hafa verið starfandi með verslun og verkstæði í yfir 12 ár með farsælan rekstur. Allir skartgripir eru handgerðir og er því takmarkað framboð að hverju sinni. Þær leggja mikinn metnað í gæði og glæsileika. Í skartgripum með steinum eru notað litað resin sem gerir gripina einstaklega létta og þægilega í notkun. Málmur er ekki nikkelfrír en hefur reynslan sýnt að viðkvæmir aðilar geta notað gripina án óþæginda.
Varðandi umhirðu á skartgripum, skal forðast að bleyta þá, spreyja efnum eins og hárlakki og ilmvatni á þá.