Skilmálar

Upplýsingar um seljanda 

Vefverslunin klaritaskart.com er í eigu Klarita ehf.
Kt. 540524-1060
Tölvupóstur: klaritaskart@gmail.com
Reikningsupplýsingar: 0517-26-000100
Farsími: 698-1711

Persónuverndarstefna:

Við leggjum áherslu á öryggi persónuupplýsinga viðskiptavina okkar og förum með slíkar upplýsingar í samræmi við lög og reglur um persónuvernd og úrvinnslu persónuupplýsinga. Við söfnum eingöngu upplýsingum um viðskiptavini okkar til þess að geta veitt þá þjónustu sem beðið er um.

Öll ákvæði skilmálanna hér að ofan ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur milli aðila verður slíkur ágreiningur einungis leystur fyrir íslenskum dómstólum. Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það tekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur.

 

Greiðslumátar

Hægt er að greiða fyrir vörur með millifærslu, greiðslukorti í gegnum greiðslugátt Aur, Netgíró og Teya.
Millifærsla þarf að berast innan við 24 klst frá pöntun.

Öll verð í vefverslun eru gefin upp með virðisaukaskatti en sendingakostnaður bætist við áður en greiðsla fer fram.


Afhending

Klaríta Skart býður uppá heimsendingar með Dropp um land allt, sjá afhendingarstaði.

Allar pantanir eru afgreiddar á 0-3 virkum dögum eftir að pöntun berst nema að annað sé tekið fram.

Sendingarkostnaður er eftirfarandi:

Dropp á höfuðborgarsvæðinu frá 790 kr.
Heimsending á höfuðborgarsvæðinu frá 1350 kr.
Dropp utan höfuðborgarsvæðisins frá 990 kr.
Heimsending á suð-vestur horninu frá 1450 kr.
Samskip utan höfuðborgarsvæðisins frá 1350 kr.

Af öllum pöntunum dreift af Dropp gilda eftirfarandi skilmálar

Kaupandi ber ábyrgð að gefa upp réttar upplýsingar í greiðsluferli.

Vöruskil

Vörur sem eru pantaðar í vefverslun Klaríta Skart er hægt að skila innan 14 daga gegn framvísun sölureiknings sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Þetta gildir þó ekki um vörur sem eru sérpantaðar eða útsöluvörur.
Vöru fæst eingöngu skilað sé hún ónotuð og í upprunalegum óskemmdum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið.

Við skil á vöru er miðað við verð samkvæmt greiðslukvittun og er varan endurgreidd að fullu eða gefin út rafræn inneignarnóta sem hægt er að nota í vefverslun. 
Ef viðskiptavinur vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út rafræn inneignarnóta eftir að varan er móttekin. Inneignarnótan er í formi kóða sem hægt er að nota í vefverslun.

Vinsamlegast sendið tölvupóst á netfangið klaritaskart@gmail.com áður en vöru er skilað.
Hægt er að skila vörum gegn gjaldi í gegnum vöruskil Dropp hér og er verðið skv. verðskrá Dropp. Gjaldið dregst frá upphæðinni sem viðskiptavinur fær endurgreidda eða í formi inneignarnótu.

Sé gallaðri vöru skilað er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við meðfylgjandi sendingarkostnað sem um ræðir, eða endurgreiðum vöruna ef þess er krafist. Að öðru leiti vísast til laga um húsgöngu og fjarsölusamninga nr.46/2000 og laga um neytendakaup.